Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði

ATH! Þetta námskeið fer fram að morgni á miðvikudögum, frá kl. 10:00 - 12:00. 

Hér verður boðið upp á óvænt ferðalag um skáldskap þrettándu aldar. Sturlungaöld var tími skálda og rithöfunda sem margir voru einnig gerendur í valdabaráttu aldarinnar. Hvernig stóð á því? Á námskeiðinu verður kafað ofan í vísur ólíkra skálda, hlutverk kveðskapar í samfélaginu og hvernig hann var notaður í sögum eins og Sturlungu.

Sturlungaöld er tími skáldanna. Dróttkvæðar vísur eru heillandi og einstakar heimildir um samfélag og menningarheim þrettándu aldar. Hver vísa veitir innsýn í hugarheim og ímyndarafl skáldsins, myndmálið varpar ljósi á umhugsun þess um heiminn og formið sýnir íþrótt skáldanna. En kveðskapur var ekki ætlaður til prívatbrúks. Hann skipti máli í samfélaginu, skapaði skáldinu stöðu, var valdatæki og gat valdið usla. Skáldin náðu jafnvel eyrum erlendra konunga og ortu fyrir sjálfan himnakónginn. Vísum var fléttað inn i sögur, ekki til skrauts heldur til að koma að öðrum sjónarmiðum en prósinn leyfði. 

Hefst
17. sept. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
8 skipti
Verð
37.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ
29. sept.295.000 kr.
Dagskrárgerð fyrir hlaðvarp og útvarp
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. sept.89.900 kr.
Skattlagning milli landa
Endurmenntun HÍ
Staðnám01. okt.31.400 kr.
Að gefa út bók - frá hugmynd til lesenda
Endurmenntun HÍ
Staðnám07. okt.21.900 kr.
Þórbergur og bókin sem skók Ísland
Endurmenntun HÍ
Staðnám02. okt.42.900 kr.
Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍ
Fjarnám30. sept.55.900 kr.
Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks
Endurmenntun HÍ
Staðnám30. sept.31.400 kr.
Af krafti inn í starfslokin
Endurmenntun HÍ
Staðnám29. sept.89.900 kr.
Skapandi skrif: Fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍ
Staðnám29. sept.51.900 kr.
Erfið starfsmannamál
Endurmenntun HÍ
Staðnám29. sept.38.900 kr.
Að huga að öðrum án þess að tapa sjálfum sér
Endurmenntun HÍ
Staðnám23. sept.47.900 kr.
Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna
Endurmenntun HÍ
Staðnám24. sept.38.900 kr.
Áhrifaríkar ofbeldisforvarnir í skólastarfi
Endurmenntun HÍ
19. ágúst37.900 kr.
Á tímamótum: Fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.21.900 kr.
Skýjalandslagið
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. sept.19.900 kr.
Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Endurmenntun HÍ
Fjarnám15. sept.44.900 kr.
Mannauðsmál frá A til Ö
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. sept.375.000 kr.
Lagasmíðar og pródúsering
Endurmenntun HÍ
Staðnám24. sept.189.900 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ
23. sept.47.900 kr.
Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.59.900 kr.
Undraheimur Þingvalla
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.32.900 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.63.400 kr.
Kolefnisspor bygginga
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. sept.56.500 kr.
Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍ
Fjarnám18. sept.26.900 kr.
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍ
Fjarnám17. sept.21.900 kr.
TRAS réttindanámskeið - skráning á málþroska barna
Endurmenntun HÍ
Staðnám15. sept.44.900 kr.
OSZAR »